Allir vildu hitta Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir hafði nóg að gera í heimsókn sinni til Miami. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae) CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae)
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira