Rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 23:30 Dómari leiksins sýnir Paul Skorupa rauða spjaldið. Vísir/AFP Bandaríski handboltamaðurinn Paul Skorupa er á leið í bann eftir að hafa bitið Husain Al-Sayyad í leik Bandaríkjanna og Barein í dag. Al-Sayyd er einn mesti markaskorari bareinska liðsins og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði ellefu mörk er Barein vann fimm marka sigur gegn Bandaríkjunum í dag, 32-27. Eitthvað hefur það farið í taugarnar á Skorupa að einn og sami maðurinn hafi skorað svona reglulega fram hjá sér og öðrum varnarmönnum bandaríska liðsins og tók þá á það ráð að bíta leikmanninn í handlegginn eftir um fjörtíu mínútna leik. VM-vanvid: Udvist for at bide modstander: Den amerikanske håndboldspiller Paul Skorupa måtte gå tidligt i bad i VM-kampen mod Bahrain https://t.co/Rw5d8c0ffi— SE og HØR (@seoghoerdk) January 19, 2023 Eins og gefur að skilja var Al-Sayyd sárþjáður eftir þetta óvanalega atvik. Dómarar leiksins ákváðu því að skoða atvikið í VAR-skjánum og sýndu Skorupa í kjölfarið rautt spjald og að lokum blátt. Atvikið fer því á skýrslu og verður tekið fyrir af aganefnd og mun að öllum líkindum leiða til þess að Skorupa er á leið í bann. Hér má sjá Paul Skorupa bíta í handlegginn á Al-Sayyd.Skjáskot HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Al-Sayyd er einn mesti markaskorari bareinska liðsins og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði ellefu mörk er Barein vann fimm marka sigur gegn Bandaríkjunum í dag, 32-27. Eitthvað hefur það farið í taugarnar á Skorupa að einn og sami maðurinn hafi skorað svona reglulega fram hjá sér og öðrum varnarmönnum bandaríska liðsins og tók þá á það ráð að bíta leikmanninn í handlegginn eftir um fjörtíu mínútna leik. VM-vanvid: Udvist for at bide modstander: Den amerikanske håndboldspiller Paul Skorupa måtte gå tidligt i bad i VM-kampen mod Bahrain https://t.co/Rw5d8c0ffi— SE og HØR (@seoghoerdk) January 19, 2023 Eins og gefur að skilja var Al-Sayyd sárþjáður eftir þetta óvanalega atvik. Dómarar leiksins ákváðu því að skoða atvikið í VAR-skjánum og sýndu Skorupa í kjölfarið rautt spjald og að lokum blátt. Atvikið fer því á skýrslu og verður tekið fyrir af aganefnd og mun að öllum líkindum leiða til þess að Skorupa er á leið í bann. Hér má sjá Paul Skorupa bíta í handlegginn á Al-Sayyd.Skjáskot
HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti