„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2023 10:00 Kristján Örn Kristjánsson lék töluvert gegn Svíum. Vísir/vilhelm „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira