Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2023 10:31 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar, eiganda hins sögufræga Högnuhúss í Brekkugerði. Stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg. Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg.
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30
Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58