Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Snorri Másson skrifar 27. janúar 2023 09:01 Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira