Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 22:46 Byrjað var á að veita viðurkenningu fyrir sundmann og sundkonu ársins 2022. Anton Sveinn Mckee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir hlutu þá titla en voru því miður erlendis svo ákvað var að nýta tækifærið núna og heiðra þau þar sem þau voru bæði á landinu. Reykjavíkurleikarnir Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins. Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira
Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins.
Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira