Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 22:46 Byrjað var á að veita viðurkenningu fyrir sundmann og sundkonu ársins 2022. Anton Sveinn Mckee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir hlutu þá titla en voru því miður erlendis svo ákvað var að nýta tækifærið núna og heiðra þau þar sem þau voru bæði á landinu. Reykjavíkurleikarnir Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins. Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins.
Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira