Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 14:33 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason alla leið til New Jersey. Þar býr Þorbjörn Jónsson í ekta amerísku húsi. Stöð 2/samsett Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af
Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp