Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 14:33 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason alla leið til New Jersey. Þar býr Þorbjörn Jónsson í ekta amerísku húsi. Stöð 2/samsett Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af
Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31