Febrúarspá Siggu Kling - Vogin Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vogin mín, það eru ýmiskonar verkefni sem þú hefur þurft að leysa undanfarið. Og eins og þú ert dásamleg þá hefurðu hreint ekki haft þolimæði fyrir öllu og öllum. Núna ertu á tímabili þar sem þú þarft að hugsa um þá sem næst þér standa og að gefa tímann þinn eins og þú best getur. Þú hefur ekki staðið á skoðunum þínum og sumar eru alveg hárréttar, en þegar maður hefur sterkar skoðanir þá eru alls ekki allir sammála þeim, svo iðkaðu þolinmæði elsku hjartað mitt. Þú gætir verið að standa í einhverskonar málaferlum eða að reyna að breyta þeim verkefnum sem fyrir framan þig eru. Þú skalt hugsa hátt og hærra en þú heldur að þú getir, því að í því felst sigurinn. Á þessu tímabili verður þér fólgið verkefni sem þú vilt í raun og veru ekki gera. En þarna þarftu þess, svo segðu bara já því það breytir líflínunni þinni til hins betra, þó að þú sjáir það ekki í augnablikinu. Það er þér eðlislægt að hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni og í þeirri hugsun þarftu að sjá að það er alveg sama hversu dimmt þér finnst hafa verið hérna áður fyrr, þá hefur þú samt alltaf lent á fótunum, svo gleymdu því ekki. Það er orka kennarans sem að tengir þig á næstunni og það þýðir að þú munt leiðbeina og hjálpa öðrum til að ná markmiðum sínum og í þessu felst gleði og léttleiki. Og þó að þú hafir verið pirruð núna í janúar, þá heilsar febrúar þér sérstaklega fallega og þá vil ég segja þér að frá ellefta febrúar er allt búið að raðast saman eins og þig langaði að hafa það. Ef draumar þínir snúast að ástinni, þá er þessi tími þér góður og það mun koma þér á óvart hvað hjartað þitt á eftir að slá örar og þakklæti yfir því að þú laðar að þér elsku og ást. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Núna ertu á tímabili þar sem þú þarft að hugsa um þá sem næst þér standa og að gefa tímann þinn eins og þú best getur. Þú hefur ekki staðið á skoðunum þínum og sumar eru alveg hárréttar, en þegar maður hefur sterkar skoðanir þá eru alls ekki allir sammála þeim, svo iðkaðu þolinmæði elsku hjartað mitt. Þú gætir verið að standa í einhverskonar málaferlum eða að reyna að breyta þeim verkefnum sem fyrir framan þig eru. Þú skalt hugsa hátt og hærra en þú heldur að þú getir, því að í því felst sigurinn. Á þessu tímabili verður þér fólgið verkefni sem þú vilt í raun og veru ekki gera. En þarna þarftu þess, svo segðu bara já því það breytir líflínunni þinni til hins betra, þó að þú sjáir það ekki í augnablikinu. Það er þér eðlislægt að hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni og í þeirri hugsun þarftu að sjá að það er alveg sama hversu dimmt þér finnst hafa verið hérna áður fyrr, þá hefur þú samt alltaf lent á fótunum, svo gleymdu því ekki. Það er orka kennarans sem að tengir þig á næstunni og það þýðir að þú munt leiðbeina og hjálpa öðrum til að ná markmiðum sínum og í þessu felst gleði og léttleiki. Og þó að þú hafir verið pirruð núna í janúar, þá heilsar febrúar þér sérstaklega fallega og þá vil ég segja þér að frá ellefta febrúar er allt búið að raðast saman eins og þig langaði að hafa það. Ef draumar þínir snúast að ástinni, þá er þessi tími þér góður og það mun koma þér á óvart hvað hjartað þitt á eftir að slá örar og þakklæti yfir því að þú laðar að þér elsku og ást. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira