Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sameinast í nýju lagi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 14:31 Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“. Vísir/Vilhelm- Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór, leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“ sem kom út nú á miðnætti. Lagið gæti auðveldlega orðið einn af stórsmellum ársins. „Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
„Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður
Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03
Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30