Verðlækkanir á mörkuðum gerir fjármögnun sprota erfiðari
![Þórður Magnússon er meðal annars stjórnarformaður Eyris Invest, eins umsvifamesta fjárfestingafélags landsins og stærsti hluthafi Marels.](https://www.visir.is/i/BD946C148F36FD8D6C41C7397640D619E6C4A4A64BB8CC551F45C2AAB89BC604_713x0.jpg)
Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja og sala tæknilausna verður erfiðari vegna þess að verð á hlutabréfum lækkaði á árinu 2022. Þær lækkanir eru að koma fram og munu skila sér í „verulegum verðlækkunum á óskráðum eignum.“
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/752D61EB5F2EA9EB4DC06AC251F86AF493099FE562F83484ED982E4F34F969F5_308x200.jpg)
Birna Ósk í stjórn vísisjóðsins Eyris Vaxtar
Birna Ósk Einarsdóttir, sem tók í ársbyrjun við starfi í framkvæmdastjórn hjá APM í Hollandi, dótturfélagi flutningafyrirtækisins Maersk, hefur verið kjörin ný í stjórn Eyris Vaxtar sem er sex milljarða vísisjóður sem var komið á fót í fyrra.