Saga Matthildur vann Idolið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur bar sigur úr býtum í Idol í ár og Kjalar endaði í öðru sæti. Vísir/Vilhelm Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. Saga Matthildur er 24 ára gamall háskólanemi, fædd og uppalin í Bolungarvík. Hún byrjaði í Háskóla Íslands síðasta haust og leggur stund á tómstunda- og félagsmálafræði. Meðfram námi starfar hún í félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti. Hana hefur alltaf dreymt um að verða tónlistarkona; hún hefur sungið og spilað á hljóðfæri frá barnsaldri. Saga Matthildur lærði djass-söng í Tónlistarskóla FÍH og spilar bæði á gítar og píanó. Draumurinn er að fá að lifa og hrærast í tónlistinni og hafa hana að atvinnu. Eftir að hafa tekið þátt bæði í Söngvakeppni framhaldsskólanna, Ísland Got Talent og nú Idol – er hún komin til að vera. Saga Matthildur í konfettíregni. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega þakklát fyrir að fá að koma hérna,“ sagði hún klökk og kvaðst ekkert vita hvað hún ætti að segja: „Ég á ekki til orð.“ Úrslitakvöldið var vægast sagt rosalegt og var spennan í Idolhöllinni áþreifanleg. Þá var einnig tilkynnt að önnur þáttasería af Idolinu væri væntanleg. Vísir fylgdist vel með vendingum og hægt er að sjá þær hér að neðan. Idol Bolungarvík Tímamót Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31 Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Saga Matthildur er 24 ára gamall háskólanemi, fædd og uppalin í Bolungarvík. Hún byrjaði í Háskóla Íslands síðasta haust og leggur stund á tómstunda- og félagsmálafræði. Meðfram námi starfar hún í félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti. Hana hefur alltaf dreymt um að verða tónlistarkona; hún hefur sungið og spilað á hljóðfæri frá barnsaldri. Saga Matthildur lærði djass-söng í Tónlistarskóla FÍH og spilar bæði á gítar og píanó. Draumurinn er að fá að lifa og hrærast í tónlistinni og hafa hana að atvinnu. Eftir að hafa tekið þátt bæði í Söngvakeppni framhaldsskólanna, Ísland Got Talent og nú Idol – er hún komin til að vera. Saga Matthildur í konfettíregni. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega þakklát fyrir að fá að koma hérna,“ sagði hún klökk og kvaðst ekkert vita hvað hún ætti að segja: „Ég á ekki til orð.“ Úrslitakvöldið var vægast sagt rosalegt og var spennan í Idolhöllinni áþreifanleg. Þá var einnig tilkynnt að önnur þáttasería af Idolinu væri væntanleg. Vísir fylgdist vel með vendingum og hægt er að sjá þær hér að neðan.
Idol Bolungarvík Tímamót Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31 Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31
Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01
Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00