Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 12:50 Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig. Pósturinn Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“ Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“
Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira