Lífið

Steinunn Eik selur notalegu íbúðina í Fellsmúla

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Listakonan Steinunn Eik selur íbúðina.
Listakonan Steinunn Eik selur íbúðina. Samsett

Listakonan Steinunn Eik Egilsdóttir hefur sett íbúð sína í Fellsmúla 2 í Reykjavík á sölu. 

Steinunn Eik er þekkt fyrir einstaklega falleg listaverk. Íbúðin er 93,7 fermetrar samkvæmt Fasteignavef Vísis og uppsett verð er 64.900.000. Steinunn Eik segir sjálf frá sölunni á samfélagsmiðlum: 

„Notalega íbúðin mín í Fellsmúla 2 er komin í sölu. Björt íbúð með sólríkum suður svölum og þarna hefur verið mjög gott að búa.“

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af þessari smekklegu eign. 

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is

Tengdar fréttir

Tengir kveikjuna að sýningunni við gamlan málningarslopp sem afi hennar átti og notaði

Listakonan og arkitektinn Steinunn Eik opnaði listasýninguna Jörð í versluninni Vest, Ármúla 17 fyrir nokkrum vikum síðan en sýningin stendur til 18. júní næstkomandi. Í kvöld klukkan 20:00 verður Steinunn Eik með listamannaspjall á sýningunni en blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá hennar listræna hugarheimi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.