Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 09:00 Ef Leiknismenn ætla sér endurkomu í efstu deild þarf að koma nýju kvennaliði á laggirnar í Efra Breiðholti. Vísir/Hulda Margrét Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir. KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir.
KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01
Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30