„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 18:22 Elvar Már Friðriksson átti stórkostlega undankeppni en leyndi ekki vonbrigðum sínum yfir því að lokaskot hans í keppninni skyldi ekki fara ofan í. FIBA „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. Ísland vann Georgíu á erfiðum útivelli með þremur stigum en þurfti fjögurra stiga sigur til að komast á HM og verða þar með minnsta þjóð sögunnar til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins en skot Elvars, sem var frábær í leiknum líkt og fyrr í undankeppninni, rataði ekki ofan í. „Jón Axel ræðst á körfuna og þeir falla allir inn í, og hann kemur með frábæra sendingu út, en boltinn rúllaði upp úr. Þetta er mesta svekkelsi sem ég hef upplifað,“ sagði Elvar í viðtali við RÚV. Hann átti annars erfitt með að tjá tilfinningar sínar, tveimur mínútum eftir að hafa séð skot upp á sæti á HM fara í hringinn: „Hausinn er bara í snúning núna og það er ekkert gáfulegt sem ég get sagt,“ sagði Elvar sem vitaskuld má vera stoltur af því hve Ísland var nálægt því að komast á HM eftir afar langa leið með ótal vörðum. „Það er það sem svíður mest. Að standa í öllum þessum undirbúningi, allar þessar ferðir, allir þessir leikir, allt þetta fólk að leggja allt að mörkum til að komast á HM, og að ná ekki að skila þessu í höfn er frekar súrt.“ HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Ísland vann Georgíu á erfiðum útivelli með þremur stigum en þurfti fjögurra stiga sigur til að komast á HM og verða þar með minnsta þjóð sögunnar til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins en skot Elvars, sem var frábær í leiknum líkt og fyrr í undankeppninni, rataði ekki ofan í. „Jón Axel ræðst á körfuna og þeir falla allir inn í, og hann kemur með frábæra sendingu út, en boltinn rúllaði upp úr. Þetta er mesta svekkelsi sem ég hef upplifað,“ sagði Elvar í viðtali við RÚV. Hann átti annars erfitt með að tjá tilfinningar sínar, tveimur mínútum eftir að hafa séð skot upp á sæti á HM fara í hringinn: „Hausinn er bara í snúning núna og það er ekkert gáfulegt sem ég get sagt,“ sagði Elvar sem vitaskuld má vera stoltur af því hve Ísland var nálægt því að komast á HM eftir afar langa leið með ótal vörðum. „Það er það sem svíður mest. Að standa í öllum þessum undirbúningi, allar þessar ferðir, allir þessir leikir, allt þetta fólk að leggja allt að mörkum til að komast á HM, og að ná ekki að skila þessu í höfn er frekar súrt.“
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum