Djokovic tók metið af Steffi Graf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 13:31 Novak Djokovic hefur nú verið oftar á toppi heimslistans en nokkur annar. AP/Darko Vojinovic Serbinn Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis í þessari viku og setti um leið nýtt met. Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023 Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023
Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira