Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2023 13:21 Farþegar minnst tveggja flugvéla fengu að sjá mikið sjónarspil í gær. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. Breskur ljósmyndari sem var um borð í flugvélinni og var á leiðinni heim eftir að hafa beðið unnustu sinnar við Dyrhólaey, segir í samtali við héraðsmiðilinn Manchester Evening News að slökkt hafi verið á öllum ljósum um borð áður en flogið var í hring. Allir farþegar hafi verið límdir við glugga flugvélarinnar. Big thanks to the @easyJet pilot of EZY1806 from Reykjavik to Manchester who did a 360 fly by mid flight to make sure all passengers could see the incredible Northern Lights pic.twitter.com/A4CHi9Hqgo— Adam Groves (@APTGroves) February 27, 2023 Athygli var vakin á hringferðinni á Twittersíðu Flightradar24. Þar var athygli einnig vakin á því að sambærileg hringferð var flogin af flugstjórum yfir Finnlandi. Same flight. View from the nose. Too bad I did not have proper camera. #feelfinnair #northernlights pic.twitter.com/0C4CqVkjyD— Tuomo järvinen (@TuomoJaervinen) February 27, 2023 Fréttir af flugi Bretland Finnland Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Breskur ljósmyndari sem var um borð í flugvélinni og var á leiðinni heim eftir að hafa beðið unnustu sinnar við Dyrhólaey, segir í samtali við héraðsmiðilinn Manchester Evening News að slökkt hafi verið á öllum ljósum um borð áður en flogið var í hring. Allir farþegar hafi verið límdir við glugga flugvélarinnar. Big thanks to the @easyJet pilot of EZY1806 from Reykjavik to Manchester who did a 360 fly by mid flight to make sure all passengers could see the incredible Northern Lights pic.twitter.com/A4CHi9Hqgo— Adam Groves (@APTGroves) February 27, 2023 Athygli var vakin á hringferðinni á Twittersíðu Flightradar24. Þar var athygli einnig vakin á því að sambærileg hringferð var flogin af flugstjórum yfir Finnlandi. Same flight. View from the nose. Too bad I did not have proper camera. #feelfinnair #northernlights pic.twitter.com/0C4CqVkjyD— Tuomo järvinen (@TuomoJaervinen) February 27, 2023
Fréttir af flugi Bretland Finnland Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira