Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 11:01 Ásgeir Örn Hallgrímsson og lærisveinar hans í Haukaliðinu geta verið mjög ósáttir með hvernig lokasókn þeirra endaði. Vísir/Diego Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Sjá meira
Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Sjá meira