Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 06:02 FH-ingar þurfa sigur í kvöld til að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í deildinni. Vísir/Snædís Bára Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu.
Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira