Gítarleikari og einn stofnmeðlima Lynyrd Skynyrd látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2023 08:03 Gary Rossington á tónleikum Lynyrd Skynyrd árið 2019. Getty Gary Rossington, gítarleikari bandarísku sveitarinnar Lynyrd Skynyrd, er látinn, 71 árs að aldri. Með honum er genginn síðasti eftirlifandi stofnmeðlimur sveitarinnar sem er hvað frægust fyrir lag sitt Sweet Home Alabama. Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið Rossington til dauða, en til stóð að sveitin myndi hefja nýtt tónleikaferðalag sitt eftir fjóra mánuði. Rossington er eini meðlimur sveitarinnar sem hefur spilað inn á allar plötur sveitarinnar. Rossington hafði um árabil glímt við vanheilsu, en hann fékk hjartaáfall árið 2015 og gekkst undir hjartaaðgerð árið 2021. Rossington fæddist í Jacksonville í Flórída árið 1951 og stofnaði sveitina Me, You and Him árið 1964 – sveit sem síðar breytti nafni sínu í Lynyrd Skynyrd. Með Rossington í sveitinni voru bassaleikarinn Larry Junstrom og trommarinnn Bob Burns. Þeir félarar kynntust síðar söngvaranum Ronnie Van Zant sem gekk til liðs við sveitina. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1973 þar sem var meðal annars að finna lagið Free Bird sem átti eftir að verða eitt frægasta lag sveitarinnar. Rossington var í hópi þeirra sem sömdu svo lagið Sweet Home Alabama sem var að finna á annarri plötu sveitarinnar Second Helping. Rossington komst lífs af úr flugslysi í Mississippi árið 1977 þar sem söngvarinn Van Zant og gítarleikarinn Steve Gaines voru í hópi þeirra sem fórust. Auk þeirra létust systir Geines, bakraddasöngkonan Cassie Gaines, báðir flugmenn vélarinnar og aðstoðarrótarinn Dean Kilpatrick. Tuttugu manns komust lífs af úr slysinu. Eftir slysið leystist sveitin upp, en kom aftur saman árið 1987 með Rossington og nýjum liðsmönnum. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið Rossington til dauða, en til stóð að sveitin myndi hefja nýtt tónleikaferðalag sitt eftir fjóra mánuði. Rossington er eini meðlimur sveitarinnar sem hefur spilað inn á allar plötur sveitarinnar. Rossington hafði um árabil glímt við vanheilsu, en hann fékk hjartaáfall árið 2015 og gekkst undir hjartaaðgerð árið 2021. Rossington fæddist í Jacksonville í Flórída árið 1951 og stofnaði sveitina Me, You and Him árið 1964 – sveit sem síðar breytti nafni sínu í Lynyrd Skynyrd. Með Rossington í sveitinni voru bassaleikarinn Larry Junstrom og trommarinnn Bob Burns. Þeir félarar kynntust síðar söngvaranum Ronnie Van Zant sem gekk til liðs við sveitina. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1973 þar sem var meðal annars að finna lagið Free Bird sem átti eftir að verða eitt frægasta lag sveitarinnar. Rossington var í hópi þeirra sem sömdu svo lagið Sweet Home Alabama sem var að finna á annarri plötu sveitarinnar Second Helping. Rossington komst lífs af úr flugslysi í Mississippi árið 1977 þar sem söngvarinn Van Zant og gítarleikarinn Steve Gaines voru í hópi þeirra sem fórust. Auk þeirra létust systir Geines, bakraddasöngkonan Cassie Gaines, báðir flugmenn vélarinnar og aðstoðarrótarinn Dean Kilpatrick. Tuttugu manns komust lífs af úr slysinu. Eftir slysið leystist sveitin upp, en kom aftur saman árið 1987 með Rossington og nýjum liðsmönnum.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira