Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 08:31 Sara Sigmundsdóttir vildi hvetja aðrar konur til dáða á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira