Innherji

Var­a­seðl­a­bank­a­stjór­i: Vill­and­i sam­an­burð­ur á getu til fast­eign­a­kaup­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gunnar Jakobsson varabankastjóri fjármálastöðuleika Seðlabankans rifjaði upp að árið 2012 hafi 30 prósent heimila sagt að húsnæðiskostnaður væri þung byrði, hlutfallið hafi verið 15 prósent árið 2019 og þremur árum síðar 10 prósent, samkvæmt könnunum.
Gunnar Jakobsson varabankastjóri fjármálastöðuleika Seðlabankans rifjaði upp að árið 2012 hafi 30 prósent heimila sagt að húsnæðiskostnaður væri þung byrði, hlutfallið hafi verið 15 prósent árið 2019 og þremur árum síðar 10 prósent, samkvæmt könnunum. Vísir/Sigurjón

Taka þarf tillit til launahækkana og skattabreytinga þegar borin er saman greiðslugeta heimila til fasteignakaupa á nokkra ára tímabili. Staðan er ekki jafn slæm og stundum birtist í samanburði í fjölmiðlum. Í yfir 70 prósentum tilvika hafa tekjur hækkað meira en greiðslubyrði lána. Rétt er að bera saman 250 þúsund krónur árið 2020 við 450 þúsund krónur í dag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×