Ísland í keppni við þá bestu í heimi í sumar Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2023 14:00 Vitor Charrua gæti verið á leið á heimsbikarmótið í pílukasti í sumar fyrir Íslands hönd. Stöð 2 Sport Ísland verður í fyrsta sinn með lið á heimsbikarmótinu í pílukasti sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi í sumar, dagana 15.-18. júní. Margir af fremstu pílukösturum heims keppa á mótinu en Ástralía á titil að verja eftir að Damon Heta og Simon Whitlock fögnuðu sigri gegn Gerwyn Price og Jonny Clayton frá Wales í úrslitaleik í fyrra. Verðlaunafé á mótinu nemur 450.000 pundum, jafnvirði rúmlega 75 milljóna króna, og fær sigurliðið jafnvirði 13,5 milljóna króna í sinn hlut. Ísland komst inn á mótið eftir ákvörðun um að fjölga liðum úr 32 í 40. Auk Íslands koma Úkraína og Barein í fyrsta sinn inn á mótið. Mótið hefst á riðlakeppni þar sem fjögur bestu liðin sitja hjá en hinum 36 liðunum verður skipt í tólf þriggja liða riðla, þar sem eitt lið mun komast upp úr hverjum riðli í 16-liða úrslitin. Þjóðirnar sem sitja hjá eru England (Michael Smit og Rob Cross), Holland (Michael van Gerwen og Danny Noppert), Wales (Gerwyn Price og Jonny Clayton) og Skotland (Peter Wright og Gary Anderson). Tveir bestu pílukastarar frá hverri þátttökuþjóð fá boð á mótið og að þessu sinni verður aðeins keppt í tvímenningsleikjum. Staðfest verður 5. júní hvaða tveir pílukastarar fara fyrir Íslands hönd. Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Margir af fremstu pílukösturum heims keppa á mótinu en Ástralía á titil að verja eftir að Damon Heta og Simon Whitlock fögnuðu sigri gegn Gerwyn Price og Jonny Clayton frá Wales í úrslitaleik í fyrra. Verðlaunafé á mótinu nemur 450.000 pundum, jafnvirði rúmlega 75 milljóna króna, og fær sigurliðið jafnvirði 13,5 milljóna króna í sinn hlut. Ísland komst inn á mótið eftir ákvörðun um að fjölga liðum úr 32 í 40. Auk Íslands koma Úkraína og Barein í fyrsta sinn inn á mótið. Mótið hefst á riðlakeppni þar sem fjögur bestu liðin sitja hjá en hinum 36 liðunum verður skipt í tólf þriggja liða riðla, þar sem eitt lið mun komast upp úr hverjum riðli í 16-liða úrslitin. Þjóðirnar sem sitja hjá eru England (Michael Smit og Rob Cross), Holland (Michael van Gerwen og Danny Noppert), Wales (Gerwyn Price og Jonny Clayton) og Skotland (Peter Wright og Gary Anderson). Tveir bestu pílukastarar frá hverri þátttökuþjóð fá boð á mótið og að þessu sinni verður aðeins keppt í tvímenningsleikjum. Staðfest verður 5. júní hvaða tveir pílukastarar fara fyrir Íslands hönd.
Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti