Stefnir LV vegna aldursbundinna skerðinga
![Skiptar skoðanir eru á breytingunum sem LV og fleiri lífeyrissjóðir hafa innleitt.](https://www.visir.is/i/4A25CF95730EAD0744CF1823BE0CB503484286FBF75505803846DE0F24FBC10E_713x0.jpg)
Sjóðfélagi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefur stefnt sjóðnum vegna breytinga á samþykktum sem fólu það í sér að áunnum lífeyrisréttindum var breytt mismikið milli aldurshópa. Í stefnunni er þess krafist að breytingin verði dæmd ógild og að viðurkennt verði með dómi að lífeyrissjóðnum hafi verið óheimilt að lækka lífeyrisréttindi með þessum hætti.