Regluverkið virkaði ekki og vaxtastefnan gerði banka „háða“ lágum vöxtum
![Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði við London School of Economics, telur að það stefni ekki í aðra bankakrísu en það sé þó mikil ókyrrð á fjármálamörkuðum og fjöldi banka standi tæpt.](https://www.visir.is/i/D01B1E74AD51165671E1949B455F2DABD7F193F0499FC06FC6C28E224BB21D0B_713x0.jpg)
Gjaldþrot Silicon Valley Bank (SVB) sýnir að sú stefna sem fjármálayfirvöld hafa rekið í einn og hálfan áratug var röng. Regluverkið virkaði ekki og vaxtastefnan gerði banka „háða“ lágum vöxtum. Fleiri bankar glími við samskonar vanda og SVB en það stefnir þó ekki í aðra bankakrísu, segir Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði við London School of Economics.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/5456BD70F9E2303AFBEF669D9D898459DEB59AFACDBB60311C4D3711FA1FAED0_308x200.jpg)
Traust á fjármálakerfinu ekki komið aftur eftir hrun
Íslenskur hagfræðiprófessor segir að óróleiki vegna falls tveggja bandaríska banka bendi til þess að traust fólks á fjármálakerfinu sé ekki komið aftur þrátt fyrir að fimmtán ár séu liðin frá bankahruninu. Fátt bendi þó til þess að bankarnir hafi fallið vegna kerfislægs vanda.