Idol-stjarna gerist útvarpsmaður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. mars 2023 15:50 Guðjón Smári sem flestir ættu að þekkja úr Idolinu er nýjasti útvarpsmaður FM957. Guðjón Smári Smárason heillaði þjóðina upp úr skónum í Idolinu í vetur. Einstök rödd hans og lífleg framkoma komu honum alla leið í fimm manna úrslit en þar lauk þátttöku hans. Aðdáendur Guðjóns þurfa þó ekki að örvænta því þeir geta nú hlustað á rödd hans í útvarpsþættinum Grjótinu alla miðvikudaga á FM957. Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur
FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10
Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19