Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Síðasta undanúrslitasætið í boði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 19:33 Átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, lýkur í kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við. Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti
Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti