Stöð 2 Sport
Klukkan 18.30 hefst útsending frá leik Göppingen og Vals í Evrópudeildinni. Heimamenn unnu góðan sigur á Hlíðarenda og þarf Valur að öllum líkindum að spila sinn besta leik á tímabilinu til að komast áfram í næstu umferð.
Klukkan 20.15 verður leikur Göppingen og Vals gerður upp.
Stöð 2 Sport
Klukkan 16.40 er leikur Ystad og Kadetten Schaffhausen í sömu keppni á dagskrá. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten eru sex mörkum yfir í einvíginu.