Sá besti í sögunni dáist að því sem Anníe Mist er að gera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir hefur farið á verðlaunpall á heimsleikunum í CrossFit með ellefu ára millibili. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur og einn þeirra hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla en allir aðrir CrossFit karlar í sögu íþróttarinnar. Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira