Klinkið

„Sviss norðursins“ ekki lengur hrósið sem það áður var

Ritstjórn Innherja skrifar
Jákvæð þróun sparnaðar og lánshæfis voru á meðal þeirra þátta sem BlueBay horfði til þegar Íslandi var líkt við Sviss. 
Jákvæð þróun sparnaðar og lánshæfis voru á meðal þeirra þátta sem BlueBay horfði til þegar Íslandi var líkt við Sviss.  VÍSIR/VILHELM

Íslenska hagkerfið fékk gæðastimpil í maí 2022 þegar yfirfjárfestingastjóri BlueBay Asset Management, eins stærsta sérhæfða skuldabréfastýringarfélags Evrópu, sagði telja að Ísland gæti í framtíðinni orðið þekkt sem „Sviss norðursins.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×