Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2023 11:01 Stjarnan endaði í 5. sæti Bestu deildar karla á síðasta tímabili. vísir/hulda margrét Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
„Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira