Klinkið

Haraldur Yngvi ráðinn til að stýra fjárfestingum TM

Ritstjórn Innherja skrifar
Haraldur Yngvi Pétursson kemur frá eignastýringu Arion banka.
Haraldur Yngvi Pétursson kemur frá eignastýringu Arion banka.

Haraldur Yngvi Pétursson, sem hefur um langt árabil starfað við eignastýringu fagfjárfesta hjá Arion banka, hefur verið ráðinn fjárfestingastjóri TM, dótturfélags Kviku banka, samkvæmt upplýsingum Innherja. Ráðning hans kemur í kjölfar þess að Ásgeir Baldurs, sem hefur stýrt fjárfestingum tryggingafélagsins frá 2021, lét af störfum fyrr á árinu.


Tengdar fréttir






×