Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2023 22:08 Kat Wellington var alls ekki sátt með ástandið eftir sundferðina. TIKTOK/Vísir/Vilhelm „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip
Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira