Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2023 22:08 Kat Wellington var alls ekki sátt með ástandið eftir sundferðina. TIKTOK/Vísir/Vilhelm „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip
Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira