Björg og Bogey til Brandenburg Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 08:48 Björg Valgeirsdóttir og Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir eru nýir starfsmenn Brandenburg. Aðsend Hönnunar- og auglýsingastofan Brandenburg hefur ráðið tvo nýja starfsmenn, Björg Valgeirsdóttur og Bogeyju Ragnheiði Sigfúsdóttur. Báðar munu þær gegna stöðu viðskiptastjóra innan fyrirtækisins. Þær hafa báðar hafið störf. Björg kemur frá Sidekick Health þar sem hún starfaði sem hönnunarstjóri. Hún er með B.A.-gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art auk RSP Mastersgráðu í Design Management frá IED skólanum í Barcelona. Einnig hefur hún starfað sem markaðsstjóri hjá Beyond Art í Barcelona auk þess að hafa verið verkstýrt vinnustofum og unnið náið með stærstu listasöfnum í heimi. Bogey starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri hjá Hotel Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ auk þess að hafa starfað sem þjónustu- og viðskiptastjóri hjá WOW air. Bogey er með B.A.-gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands, B.A.-gráðu í stjórnun, markaðssetningu og almennum rekstri hótela og veitingahúsa frá Roosevelt University í Chicago og M.sc.-gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. „Björg og Bogey eru algjörlega frábær viðbót, þær smellpassa í hóp framúrskarandi sérfræðinga og hönnuða á Brandenburg. Björg og Bogey munu halda áfram með okkur á þessari braut og takast af krafti á við fjölbreytt verkefni og áskoranir,“ er haft eftir Sigríði Theódóru Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Brandenburg, í tilkynningu. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira
Björg kemur frá Sidekick Health þar sem hún starfaði sem hönnunarstjóri. Hún er með B.A.-gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art auk RSP Mastersgráðu í Design Management frá IED skólanum í Barcelona. Einnig hefur hún starfað sem markaðsstjóri hjá Beyond Art í Barcelona auk þess að hafa verið verkstýrt vinnustofum og unnið náið með stærstu listasöfnum í heimi. Bogey starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri hjá Hotel Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ auk þess að hafa starfað sem þjónustu- og viðskiptastjóri hjá WOW air. Bogey er með B.A.-gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands, B.A.-gráðu í stjórnun, markaðssetningu og almennum rekstri hótela og veitingahúsa frá Roosevelt University í Chicago og M.sc.-gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. „Björg og Bogey eru algjörlega frábær viðbót, þær smellpassa í hóp framúrskarandi sérfræðinga og hönnuða á Brandenburg. Björg og Bogey munu halda áfram með okkur á þessari braut og takast af krafti á við fjölbreytt verkefni og áskoranir,“ er haft eftir Sigríði Theódóru Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Brandenburg, í tilkynningu.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira