„Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 22:22 Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eðlilega brosandi eftir frábæran leik sinna manna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tölum bara hreina íslensku. Ég veit ekki hver staðan er á framlagshæsta leikmanni liðsins, hann er uppi á slysó. Ég veit ekki hver staðan er á kananum mínum. Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig og ungu strákarnir þroskist á einhverjum met hraða til þess að við vinnum fleiri leiki í einvígínu," sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eftir sigur á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans. Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52