Vök hitar upp fyrir Backstreet Boys Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. apríl 2023 10:31 Hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir Backstreet Boys þann 28. apríl. Aðsend/Dóra Dúna Íslenska hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir strákabandið Backstreet Boys í Nýju-Höllinni þann 28. apríl næstkomandi. Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17
„Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00