Vök hitar upp fyrir Backstreet Boys Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. apríl 2023 10:31 Hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir Backstreet Boys þann 28. apríl. Aðsend/Dóra Dúna Íslenska hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir strákabandið Backstreet Boys í Nýju-Höllinni þann 28. apríl næstkomandi. Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17
„Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00