Innherji

Vinnsl­u­stöð­in fær að kaup­a fé­lög sem velt­u fjór­um millj­örð­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Vinnslustöðin kaupir tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum.
Vinnslustöðin kaupir tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum. Egill Aðalsteinsson

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum á Útgerðarfélaginu ÓS og fiskvinnslunnar Leo Seafood. Hluthafar ÓS og Leo Seafood nýta hluta af kaupverðinu til að byggja upp landeldi í Vestmannaeyjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×