Innherji

Verðbólgan gengi hraðar niður ef ríkið sýndi meira aðhald

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu. 
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu.  VÍSIR/VILHELM

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, segir að ónægjanlegt aðhald í ríkisfjármálunum hafi leitt til þess að Seðlabankann ber þyngri byrði en æskilegt er út frá sjónarmiðum um skilvirka hagstjórn. Öflugari sveiflujöfnun í fjármálastefnu ríkisins myndi, að mati varaseðlabankastjóra, stytta þann tíma sem þarf til að ná verðbólgunni niður í markmið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×