Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2023 10:31 Ýmir Örn og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu þýska bikarinn í lygilegum leik. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“ Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira