Þrennir þríburar á einni viku mögulega heimsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 19:58 Þegar mest hefur látið hafa fjórar þríburafæðingar orðið á einu ári á Íslandi. Myndin er úr safni. Getty Snjólaug Sveinsdóttir nýburalæknir á vökudeild Landspítala segir að fæðing þrennra þríbura á Landspítala um páskana gæti verið heimsmet. Hún fagnar tíðindunum en segist ekki vita af fleiri væntanlegum þríburafæðingum hér á landi. „Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan. Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
„Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan.
Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36
Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53
Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01