Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 13:51 Magnús og Monica hafa reglulega tekið á því saman í ræktinni í Miami og farið saman á hinar ýmsu aflraunakeppnir. Instagram Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag) Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira
Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag)
Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira