Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. apríl 2023 07:01 Allir ættu að prufa að elda þetta Lasagne. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Sjá meira
Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00