Innherji

Útlánastafli Símans gæti tvöfaldast á þessu ári

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Orri Hauksson, forstjóri Símans. Isavia

Umsvif Símans á lánamarkaði gætu tvöfaldast á þessu ári að mati Orra Haukssonar, forstjóra fjarskiptafélagsins, en velgengni fjártæknilausnarinnar Síminn Pay var ein ástæða fyrir því að vaxtatekjur fyrirtækisins voru hærri en vaxtagjöld á fyrsta fjórðungi ársins. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×