Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Íris Hauksdóttir skrifar 1. maí 2023 08:00 Björn Bragi borgaði 160 milljónir fyrir húsið. Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira