Innherji

LSR varð fyrir yfir milljarð króna höggi vegna falls er­lendra banka

Hörður Ægisson skrifar
SVB, sem var sextándi stærsti banki Bandaríkjanna með eignir upp á liðlega 210 milljarða dala um síðustu áramót, varð gjaldþrota fyrr á þessu ári.
SVB, sem var sextándi stærsti banki Bandaríkjanna með eignir upp á liðlega 210 milljarða dala um síðustu áramót, varð gjaldþrota fyrr á þessu ári. Getty/Justin Sullivan

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) varð fyrir fjárhagstjóni þegar Silicon Valley Bank í Bandaríkjunum varð gjaldþrota fyrr á árinu og eins þegar þegar svissnesk yfirvöld knúðu skömmu síðar á um yfirtöku UBS á Credit Suisse. LSR, sem er stærsti lífeyrissjóður landsins, segir að tap sjóðsins vegna eignarhluta í bönkunum hafi numið rúmlega 1.100 milljónum króna.


Tengdar fréttir

Bankarnir gefa ekki út AT1-bréf í bráð eftir yfirtökuna á Credit Suisse

Markaðurinn með svokölluð AT1-skuldabréf í Evrópu er laskaður eftir yfirtöku bankans UBS á Credit Suisse. Íslensku viðskiptabankarnir munu því ekki geta nýtt, að minnsta kosti ekki í bráð, það svigrúm sem þeir hafa til að gefa út AT1-bréf en þau gera bönkum meðal annars kleift að ná fram hagkvæmari skipan eigin fjár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×