Backstreet boys njóta sín á flakki um Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 16:26 Strákabandið Backstreet Boys hefur verið að vera ferðast um Ísland síðastliðna daga en þeir stíga á svið í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Hluti af strákabandinu Backstreet Boys hefur ferðast um Ísland síðustu daga og leyft fylgjendum á samfélagsmiðlum að sjá frá herlegheitunum áður en þeir stíga á svið í kvöld. Hjómveitin heldur sína fyrstu tónleika hér á landi, sem er hluti af tónleikaferðalaginu DNA tour, í Nýju Laugardalshöllinni klukkan 21. Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn. Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Lífið Fleiri fréttir Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn.
Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Lífið Fleiri fréttir Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Sjá meira
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01