Gordon Lightfoot er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2023 07:29 Gordon Lightfoot á tónleikum í Ottawa árið 2017. Getty Kanadíski þjóðlagasöngvarinn Gordon Lightfoot er látinn, 84 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður söngvarans í samtali við CBC. Lightfoot gaf út sitt fyrsta lag árið 1955 þegar hann var í framhaldsskóla og flutti í kjölfarið til Los Angeles. Hann sneri þó aftur heim til Kanada árið 1959. Á sjöunda áratugnum gerði hann sig gildandi í þjóðlagasenu Toronto-borgar og gaf svo út sína fyrstu plötu árið 1959. Lightfoot sló svo í gegn á heimsvísu á áttunda áratugnum eftir að hann gerði plötusamning við Warner Bros í Bandaríkjunum árið 1970. Hann gaf í kjölfarið út marga af sínum stærstu smellum, meðal annars If You Could Read My Mind, Sundown, The Wreck of Edmund Fitzgerald og Carefree Highway. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, minnist Lightfoot í morgun og segir Kanada hafa misst einn af sínum stærstu söngvurum og lagahöfundum. Lightfoot gaf út plötuna Solo árið 2020, sem varð hans síðasta. Hann hugði þá á tónleikaferðalag en því var aflýst vegna heimsfaraldursins. Aðrir listamenn hafa margir flutt ábreiður af lögum Lightfoot. Má þar nefna að stjörnur á borð við Elvis Presley, Bob Dylan og Paul Weller hafa allir flutt sína útgáfu af lagi Lightfoot, Early Morning Rain. Andlát Kanada Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Þetta staðfestir talsmaður söngvarans í samtali við CBC. Lightfoot gaf út sitt fyrsta lag árið 1955 þegar hann var í framhaldsskóla og flutti í kjölfarið til Los Angeles. Hann sneri þó aftur heim til Kanada árið 1959. Á sjöunda áratugnum gerði hann sig gildandi í þjóðlagasenu Toronto-borgar og gaf svo út sína fyrstu plötu árið 1959. Lightfoot sló svo í gegn á heimsvísu á áttunda áratugnum eftir að hann gerði plötusamning við Warner Bros í Bandaríkjunum árið 1970. Hann gaf í kjölfarið út marga af sínum stærstu smellum, meðal annars If You Could Read My Mind, Sundown, The Wreck of Edmund Fitzgerald og Carefree Highway. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, minnist Lightfoot í morgun og segir Kanada hafa misst einn af sínum stærstu söngvurum og lagahöfundum. Lightfoot gaf út plötuna Solo árið 2020, sem varð hans síðasta. Hann hugði þá á tónleikaferðalag en því var aflýst vegna heimsfaraldursins. Aðrir listamenn hafa margir flutt ábreiður af lögum Lightfoot. Má þar nefna að stjörnur á borð við Elvis Presley, Bob Dylan og Paul Weller hafa allir flutt sína útgáfu af lagi Lightfoot, Early Morning Rain.
Andlát Kanada Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira